Hvar er Mjallhvít?

Hvar er Mjallhvít?

BandPopRock

www.myspace.com/hvarermjallhvit Sounds like Helga Möller and Sigga Beinsteins combined to together to make one music/sound masterpiece!

Biography

Hvar er Mjallhvít? (e. Where is Snow white?) is a pop/rock band from Reykjavík, formed in 2004 by Þorleifur Einarsson and his cousin, Helgi Reynir Jónsson.
The cousins began writing music together and got couple of songs together. But there was still something missing. Shortly there after Gunnar Leó Pálsson and Sigmar Þór Matthíasson joined them on drums and bass. Hvar er Mjallhvít? was now complete. While Þorleifur and Helgi wrote the songs and did the entire guitar playing and the singing, Gunnar and Sigmar kept it together with their good rhythm.
In the summer of 2007 the band went to Geimsteinn studios to record their first album. Consisting of 10 original songs, the album was finished in late 2007. Björgvin Ívar Baldursson at Geimsteinn studios produced/mixed the record but Jon Astley from “Close To The Edge Mastering” did the mastering. Jon Astley has previously worked with world famous artists like Sex Pistols, Led Zeppelin, The Who and Abba.
Hvar er Mjallhvít?’s self-titled debut album was released in Iceland on 11th July 2008 through Geimsteinn record label and has brought the band’s success up to a whole new level.
The band’s music has been described as some kind of lively progressive rock, often called powerpop.

Lyrics

Að verð' eins og hann

Written By: Þorleifur Einarsson

Hann á engan að,
enga mömmu og pabba til að hjálp’ honum.
Hann einn báti er á, greyið hann!
Hér sit ég í sófanum
í alveg eins bol og hann.
Alveg eins bol og hann á.
Ég vil verða alveg eins og Jón
því Jón er bestasti besti kall.
Hann kann líka á míkrófón
og syngur best af öllum hann Jón.

Hann lærði að bjarga sér,
svo varð hann geðveikt frægur því hann var svo góður.
Samt alltaf einn báti á, eins og ég!
Og hér sit ég við sjónvarpið
og horfi á bolinn hans.
Alveg eins bol og ég á.
Því ég vil verða alveg eins og Jón
því Jón er bestasti besti kall.
Hann kann líka á míkrófón
og syngur best af öllum hann Jón.

Næsta Haust

Written By: Helgi Reynir Jónsson

Mér þykir leitt að kveðja þig vina
ég er búinn að skemmta mér.
Ég vona sárt, við sjáumst í tíma
ég mun aldrei gleyma þér

Þó ég hafi kynnst þér fyrir tveimur tímum síðan,
og hef dansað við þig og alla hina.

Kannski sjáumst við í sumar,
kannski sjáumst við næsta haust,
kannski sjáumst við aldrei aftur, hver veit...

Má ég fá hjá þér númerið vina,
ég skal láta þig hafa mitt
ef ég má, viltu lofa mér því vina
að heimsækja mig

Þó ég hafi...

Regnið

Written By: Þorleifur Einarsson

Þungir droparnir falla
Þjóta og springa’á þrotið malbyggið.
Þeir mynda lítið lag
mynstur tóna, málaða á svart.

Droparnir fegra nótt
með dynjandi söng og dillandi dansi.
En stendur nóttin ein
er styttir upp þá stuttu eftir.

Discography

Our debut album was released in July 2008. The first single, Að verð' eins og hann, is now available at www.tonlist.com and has been getting some radio airplay. You can also find 3 of our songs on Myspace: www.myspace.com/hvarermjallhvit, and of course here at Sonicbids!

Hvar er Mjallhvít? (Geimsteinn Records 2008)

Set List

10 songs of our debut album:
1. Pokarottu Sumargleði
2. Óáfengur Púns
3. Að verð' eins og hann
4. Aumingja þú!
5. Regnið
6. Næsta Haust
7. Gleym mér ei
8. Endalaus Vegur
9. Ég kalla allt ömmu mína
10. Opp jors
-------------------------
Then our set of covers:
1. Hárið/lifi ljósið
2. No tomorrow
3. Vertu ekki að horfa
4. Vor í Vaglaskógi
5. Long train running
6. Island in the sun
7. Twist again
8. Bad moon rising
9. Ævintýri
10. Nights on broadway
11. Hold your hand
12. Sos
13. Proud Mary
14. Fly me to the moon
15. My sharona
16. Segðu ekki nei
17. Ísl. syrpan / hringdans
18. I don’t wanna be
19. Can’t take my eyes
20. I’ll be there for you
21. Allir dansa kónga
22. Marsbúarnir
23. Grænmetisvísur
24. Sweet home alabama
25. Billy jean
26. Sir. duke
27. All my loving
28. Mýrdalssandur
29. Narcotic
30. All shook up
31. Fyrsti Kossinn
32. Feel the noise/popplag í G
33. Falling in love with you
34. Eye of the tiger
35. Elli Prelli