Múgsefjun
Gig Seeker Pro

Múgsefjun

Reykjavík, Capital Region, Iceland | INDIE

Reykjavík, Capital Region, Iceland | INDIE
Band Rock Folk

Calendar

This band has not uploaded any videos
This band has not uploaded any videos

Music

Press


"Iceland Airwaves '07 - Day One"

"The pace slows and musical horizons are expanded with the arrival of Múgsefjun. Their inverted alt-rock with an accordion twist is truly enchanting. Each chorus is an eruption of emotion, little pockets of brilliance evidenced by their counter-intuitive playing and a willingness to merge styles with impunity."

Francis Jones - BBC - Northern Ireland


"Fersk innkoma"

"4 stjörnur af 5

Hljómsveitin Múgsefjun er búin að vera starfandi síðan 2004, en Skiptar skoðanir er hennar fyrsta plata. Ég heyrði fyrst í sveitinni á tónleikum seint á árinu 2005 og þá þegar var ljóst að þar fór efnileg sveit sem fór sínar eigin leiðir. Tónlistin var þjóðlagaskotin og hljóðfæraskipanin óvenjuleg. Síðan þá hefur hljómsveitin greinilega þróast heilmikið. Skiptar skoðanir er hörkuplata og Múgsefjun er ekki lengur bara efnileg hljómsveit. Hún er orðin góð.

Tónlistin á Skiptum skoðunum er sambland af poppi, indírokki og þjóðlagatónlist. Sem fyrr setja óvenjuleg hljóðfæri sterkan svip á útkomuna, harmonikkan er áberandi, en banjó, fiðlur, trompet og flautur setja mark sitt á einstök lög. Uppbygging laganna er oft skemmtileg og útsetningar flottar, en þetta eru líka þrælmelódísk og grípandi lög. Textarnir eru á íslensku og margir ágætir. Og söngurinn er fínn. Röddunin minnir stundum á Sprengjuhöllina hvort sem það er tilviljun eða ekki.

Það eru margar flottar lagasmíðar á Skiptum skoðunum. Lauslát er smellur sem þegar hefur fengið að hljóma töluvert á útarpsstöðvunum. Flott lag sem minnir mig svolítið á The Beautiful South. Mörg önnur lög eru ekkert síðri, t.d. Kalin slóð, Skiptar skoðanir, Í Unuhúsi og Hagsmunatíkin. Platan myndar sterka heild, en gæðum laganna hrakar aðeins undir lokin.

Á heildina litið er þetta frábær frumsmíð frá hljómsveit sem fer sínar eigin leiðir. Skemmtileg plata sem hefur alla burði til að ná vinsældum."

Trausti Júlíusson - Fréttablaðið


"Rasandi hissa"

"Rasandi hissa; já, undirritaður er hreinlega rasandi hissa á þessari plötu, Skiptum skoðunum. Hugtakið snilld er útjaskað og ofnotað, en það á við í þessu sambandi. Fullkomið vald á forminu; melódía, hæfileg melankólía, bjartsýni, frumlegar kafla- og taktskiptingar, frábær spilamennska og söngur. Drengirnir gera hlutina á eigin forsendum og segjast ekki vilja verða heimsfrægir. Þess vegna verða þeir líklega heimsfrægir.

Verðmat: 4.000 kr. (af 4.000 kr. mögulegum)."

ÍPJ - Viðskiptablaðið


Discography

CD: Skiptar skoðanir (2008)

Photos

Bio

The music of Múgsefjun is somewhat difficult to sum up. It’s a melting pot of different genres and styles ranging from alternative country and folk to progressive rock. Those that have tried describing Múgsefjun’s music to others are usually reduced to naming other bands and musicians which kinda sound like Múgsefjun...and that’s a list that has a tendency to grow rather long.

The lineup of the band is rather unorthodox, featuring an accordion player in tandem with the more familiar combination of drums, bass and guitars. Add intricate vocal harmonies to this peculiar lineup and you’ve got a very distinct sound.

Múgsefjun was originally formed in 2004 by Hjalti Þorkelson and Björn Heiðar Jónsson, two best friends since early childhood. The name of the band came from a term often used by a teacher at their music school for describing cheap tricks to please the common undemanding listener. They undoubtedly adopted the name with a hint of irony because even though they write clever lyrics and catchy melodies, they often bury them in complex arrangements and odd time signatures.

Hjalti and Björn were soon joined by Björn’s close relative Sveinn Ingi Reynisson on the accordion and as far as they were concerned, the band was complete with Hjalti and Björn playing acoustic guitars and Hjalti singing lead vocals.

In the year 2005 they decided to change things around and add a bass player and a drummer to the band. Brynjar Páll Björnsson was drafted to play the bass. Finding a permanent drummer however proved elusive. After searching for a couple of months without any results, Björn Heiðar decided to take on the drumming duties until a replacement was found in Þorsteinn Már Jónsson. Þorsteinn then quit in the beginning of 2007 and was replaced by their current drummer, Eiríkur Fannar Torfason.