Sjálfsprottin spévísi
Gig Seeker Pro

Sjálfsprottin spévísi

Akureyri, Northeast, Iceland | SELF

Akureyri, Northeast, Iceland | SELF
Band Alternative Rock

Calendar

This band has not uploaded any videos
This band has not uploaded any videos

Music

The best kept secret in music

Press


This band has no press

Discography

Still working on that hot first release.

Photos

Feeling a bit camera shy

Bio

Meðlimir :
Bjarni Þór Bragason
Emil Þorri Emilsson
Bjarki Guðmundsson
Guðmundur Ingi Halldórsson

Tónlistina höfum við ekki getað skilgreint sem skildi. En ætli "alternative/postpunk/ rokk með smávegis ska áhrifum sé ekki ein leiðin til að gera það. Við förum okkar eigin leiðir og spilum "Andskotann það sem við viljum"

Frá því að bandið var að myndast fannst okkur mikilvægt að syngja á Íslensku. við reyndum til að byrja með að semja á Ensku, en áttuðum okkur snemma á því að það var ekki fyrir okkur.

Bandið sjálft var stofnað 2006-7 af nokkrum vinum og enn eru allir upprunalegu meðlimirnir í sveitinni. Síðan þá höfum við leikið okkur við að semja, og eigum lager af lögum, Desember 2010, nokkru eftir Airwaves þar sem við fengum góða gagnrýni frá m.a. Grapevine, þá sökktum við okkur í stúdíópælingar. Við ákváðum að best yrði að gera þetta allt sjálfir. Núna erum við í rólegheitum að klára plötuna og vonum að hún verði tilbúin á næstu 2 mánuðum. Mun þá vonandi Axel Flex Árnason mastera hana fyrir okkur.